Vinstrimenn örvćnta - Davíđsgrýlan dregin fram

Davíđ Oddsson ćtlar ađ sjá til ţess ađ útgerđamenn eignist RÚV, segir Guđmundur Andri Thorsson í Fréttablađinu og Samfylkingar-Eyjan endurvarpar.

Davíđ reyndist vinstrimönnum drjúgur til samstöđu á sínum tíma. Samfylkingin var stofnuđ um aldamótin til ađ berjast viđ Davíđ. VG og Samfylking náđu saman undir forystu Baugs áriđ 2004 í andstöđunni viđ áform ríkisstjórnar Davíđs ađ setja fjölmiđlalög sem hömluđu Jóni Ásgeiri og Baugi ađ leggja undir sig stćrstan hluta fjölmiđla landsins.

Eftir kosningarnar í vor eru vinstrimenn tvístrađir í ţrjá smáflokka: Samfylking međ 12,9 prósent, VG međ 10,9 og Björt framtíđ fékk 8,2.

Reynslan sýnir ađ fátt er árangursríkara en grýla Davíđs Oddssonar til ađ sameina vinstrimenn. Nú ţegar Baugur er fallinn verđur RÚV gunnfáni sameiningarbaráttu flokksbrotanna ţriggja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

GAT,veriđ ađ hann finndi ráđ.

Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2013 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband