Mánudagur, 1. júlí 2013
VG stćrri en Samfylking
Stóra fréttin í nýrri skođanakönnun er ađ VG tekur forystuna á vinstri vćng stjórnmálanna. VG mćlist međ 15,3 prósent fylgi en Samfylking 14,4.
Í kosningunum fékk Samfylking 12,9 prósent fylgi en VG 10,9. Hlutfallslega tapađi Samfylkingin meira fylgi en VG í vor.
VG er međ formann sem nýtur virđingar og almenns trausts og málefni sem eiga erindi í umrćđuna. Samfylking er međ hvorugt.
Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
gott mál EN skiptir litlu máli - viđ verđum međ ţessa stjórn allavega í nokkur ár
Rafn Guđmundsson, 1.7.2013 kl. 10:39
Ég skil nú ekki ţessa ţversögn. Allan sinn pólitíska feril hefur Katrín stađiđ ţétt ađ baki Steingríms og stutt hann í öllu hans brölti í síđustu ríkisstjórn en nú lćtur ţú og fleiri eins og hún hafi ţar hvergi nćrri komiđ. Annađ hvort er Katrín hiđ fullkomna kamelljón stjórnmálanna eđa ađ fólk fyrirgefur frekar ef í hlut eiga fallegar ungar konur
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.7.2013 kl. 14:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.