Björn Bjarnason ráđleggur Illuga

Björn Bjarnason var menntamálaráđherra í tveim ríkisstjórnum. Hann veitir Illuga Gunnarssyni ţessa ráđleggingu vegna hugmynda Samtaka atvinnulífsins ađ stytta framhaldsskólann:

Stytting framhaldsskólanáms í ţrjú ár međ lagabođi. Hvers vegna ađ draga úr sveigjanleikanum? Nemendur geta nú ráđiđ hve löngum tíma ţeir verja til ađ ljúka framhaldsskóla. Taliđ um ađ brottfall sé meira hér en annars stađar er reist á ţví ađ borin eru saman epli og appelsínur.

Sveigjanleikinn sem Björn talar um kom okkur til góđa ţegar Samtök atvinnulífsins stóđu fyrir hruninu 2008 og settu ţúsundir ungmenna út á guđ og gaddinn. Framhaldsskólinn tók viđ unga fólkinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alfređ K

Styttingu náms er sjálfsagt ađ skođa en mér finnst menn byrja á ţveröfugum enda. Ţađ er miklu meira álag á nemendur í framhaldsskóla, sumir skólar eru međ nokkuđ ţétta námsskrá öll 4 árin og ţetta mundi ţýđa mikiđ rask og uppnám fyrir ţessa skóla og ekki víst hvort ávinningurinn yrđi ţess virđi.

Ţađ vćri miklu viturlegra ađ byrja á ađ skođa styttingu náms á grunnskólastigi, ţó ekki vćri nema vegna ţess ađ ţađ er 2,5 sinnum lengra tímabil eđa 10 ár og meiri líkur til ţess ađ ná ađ ţjappa einhverju saman ţar. Viđ ţá skođun vćri sjálfsagt ađ skođa í leiđinni hvernig námi grunnskólabarna er hagađ t.d. í nágrannalöndunum, hef til dćmis heyrt ađ víđa í Evrópu hefjist raungreina- og tungumálakennsla barna fyrr en hér á landi.

Svo mćtti líka skođa ađ láta börn byrja í grunnskóla 5 ára í stađ 6 ára, eins og er líka sums stađar erlendis.

Alfređ K, 30.6.2013 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband