Hvalveiðar sjálfsagðar nytjar sjávarfangs

Ísland byggir afkomu sina á sjávarnytjum. Án veiða á nytjastofnun sjávar væri tæplega byggilegt. Ótrúlegt er að einhverjir láta sér til hugar koma að við ættum ekki að stunda hvalveiðar þegar nóg er af hval og markaður fyrir afurðirnar.

Þjóðin virðist almennt styðja hvalveiðar og er það vel.


mbl.is Búnir að veiða 20 langreyðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Hver drap síðasta geirfuglinn? Hvalir eru ekki nauðsynlegri í lífríkinu en risaeðlurnar forðum. Ánamöðkum og flugum og stjórnmálamönnum er hins vegar ekki skynsamlegt að útrýma.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 30.6.2013 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband