Föstudagur, 28. júní 2013
Fréttablaðið verður félagsklámsmiðja og fabúlufabrikka
Elvis lifir. Dvergum misþyrmt í Breiðholti. Rauðhærðir heimskari. Drap fjölskylduna, elskar hundinn sinn. Marsbúar í vínkjallaranum á Bessastöðum. Eineygði barnaníðingurinn.
Ofanritaðar fyrirsagnir eru í stíl við ritstjórnarstefnuna sem Mikael Torfason rak á DV í valdatíð Gunnars Smára Egilssonar á 365-miðlum.
Mikael Torfason er á sömu leið með Fréttablaðið. Mikið hlýtur Jón Ásgeir að vera stoltur.
Andri fréttastjóri á Fréttablaðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ótrúlegar breytingar þarna á 365 alltaf.
Ætli Jón Ásgeir sé orðin desperat ?
Allavega fýgja áhorfendur í hundruðum til Skjás Eins.
Og hver les orðið Fréttasnápinn ?
Birgir Örn Guðjónsson, 28.6.2013 kl. 19:21
Mikael sækir kannski fyrirmynd sína til DV.
Dæmi um fréttafyrirsagnir þar í dag:
Blóðið heldur vampýrumömmu unglegri
Tom Cruise einn af fimm bestu elskhugum Cher
Gataði dekkið og fróaði sér yfir hjólinu
Við verðum að hætta að segja að allir hjólreiðamenn séu grimmir dópistar
Jón Valur Jensson, 29.6.2013 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.