Fréttablaðið verður félagsklámsmiðja og fabúlufabrikka

Elvis lifir. Dvergum misþyrmt í Breiðholti. Rauðhærðir heimskari. Drap fjölskylduna, elskar hundinn sinn. Marsbúar í vínkjallaranum á Bessastöðum. Eineygði barnaníðingurinn.

Ofanritaðar fyrirsagnir eru í stíl við ritstjórnarstefnuna sem Mikael Torfason rak á DV í valdatíð Gunnars Smára Egilssonar á 365-miðlum.

Mikael Torfason er á sömu leið með Fréttablaðið. Mikið hlýtur Jón Ásgeir að vera stoltur.


mbl.is Andri fréttastjóri á Fréttablaðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Ótrúlegar breytingar þarna á 365 alltaf.

Ætli Jón Ásgeir sé orðin desperat ?

Allavega fýgja áhorfendur í hundruðum til Skjás Eins.

Og hver les orðið Fréttasnápinn ?

Birgir Örn Guðjónsson, 28.6.2013 kl. 19:21

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mikael sækir kannski fyrirmynd sína til DV.

Dæmi um fréttafyrirsagnir þar í dag:

Blóðið heldur vampýrumömmu unglegri

Tom Cruise einn af fimm bestu elskhugum Cher

Gataði dekkið og fróaði sér yfir hjólinu

Við verðum að hætta að segja að allir hjól­reiða­menn séu grimmir dópistar

Jón Valur Jensson, 29.6.2013 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband