Einkalíf og peningaauđur

Peningar eru ekki verđmćti í sjálfu sér heldur ávísun á verđmćti. Peningar verđa til í samfélagi; án samkomulags um međferđ ţeirra eru peningar verđlausir. Samfélagiđ setur sér reglur um hvernig peningamálum skuli háttađ, hver sé lögeyrir og hver gefi hann út og svo framvegis.

Af ţessu er nćrtćkt ađ álykta ađ peningaauđur getur ekki veriđ einkamál. Eiginlega er mesta furđa ađ bankareikningar skuli ekki ekki vera opnir almenningi, svona svipađ og skattskráin.

Bankaleynd í merkingunni ađ ađeins banki og reikningseigandi fái ađgang ađ upplýsingum um innistćđu, en ekki skattayfirvöld, er meira í ćtt viđ miđaldir en nútímann.


mbl.is Vilja bankaleynd í stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband