Miđvikudagur, 29. maí 2013
Ísland leitar ađ jafnvćgi
Útrásin, hruniđ, búsáhaldabyltingin, skuldauppgjör vegna gengislána og hjađningavíg vegna ESB-umsóknar skópu ţjóđfélagsóreiđu sem var ríkjandi allt síđasta kjörtímabil. Almenningur kaus sig í vor frá stjórnmálaflokkunum fóru međ ríkisvaldiđ á tímum óaldarinnar, VG og Samfylkingu.
Verkefni nýrrar ríkisstjórnar er ađ skapa friđ í samfélaginu annars vegar og hins vegar traustan grundvöll undir hóflegan hagvöxt. Verđbólga er liđlega ţrjú prósent og hagvaxtarspá OECD hljóđar upp á tvö og hálf prósent jafnframt ţví sem atvinnuleysi er lágt.
Ríkisstjórnin Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks er međ allar forsendur til ađ leiđa ţjóđina inn í tímabil jafnvćgis og hćgfara efnahagsbata.
![]() |
Verđbólgan áfram 3,3% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.