Össur vill Eygló, óttast Vigdísi

Össur Skarphéðinsson fráfarandi utanríkisráðherra vill Eygló Harðardóttir sem eftirmann sinn. Össur óttast Vigdísi Hauksdóttur og hnýtir í hana.

Eins og jafnan á sínum pólitíska ferli er Össur með almannahag í fyrirrúmi þegar hann segir kost og löst á mönnum og málefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli Már Guðmundsson

Eins og Páll Vilhjálmsson.

Óli Már Guðmundsson, 21.5.2013 kl. 21:25

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Nú virðist orðið ljóst að Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að setja Vigdísi Hauks í ráðherrasæti, leika millileik með að setja umhverfisráðuneytið í skúffu í landbúnarráðuneytinu, framsókn fær 4 ráðherra meðan sjallar fá 5 og forseta þingsins...allt til að þurfa ekki að setja Vigdísi í ráðherrastól. Sennilega kemur svo Frosti inn í haust þegar hann hefur lært að rata um Alþingishúsið.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.5.2013 kl. 10:31

3 Smámynd: Gunnar Sigfússon

Eygló er flottur stjórnmálamaður og óskabarn undirritaðs í embættið en auðvitað væri verið að gefa okkur ESB-sinnum puttann með því að setja Vigdísi haukssem utanríkis, spennandi hvað verður. Sakna Össurs alllavegana ekkert mikið

Gunnar Sigfússon, 22.5.2013 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband