Mánudagur, 20. maí 2013
365-miðlar: eftir höfðinu dansa limirnir
365-miðla skortir siðferðilega kjölfestu. Fyrirtækið var sett saman og er rekið í viðskiptapólitískum tilgangi þar sem persónulegir hagsmunir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eru í fyrirrúmi.
Kúltúr 365-miðla tekur mið af sjálfhverum tilgangi fyrirtækisins. Þar ríkir fullkomið ábyrgðarleysi, hvorttveggja gagnvart samfélaginu og starfsmönnum.
365-miðlar er þjóðfélagslegt sníkjudýr sem varð til í útrás en dó því miður ekki í hruni.
Sagt upp eftir 25 ára starf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrirsjáanlegasti pistill dagsins.
Ekki það að hvarfli að mér að draga fjöður yfir subbuskapinn á 365, en það er eins og síðuhafi hér fái helst krampa í bloggfingurinn þegar Jón Ásgeir eða ESB er annars vegar..
Skítt með hrunleið Sjálfstæðisflokksins og spillingarmakk þeirra við Björgólfana og alla þá hörmung sem það leiddi af sér. Það mun víst seint rata á þessa síðu
hilmar jónsson, 20.5.2013 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.