Fimmtudagur, 9. maí 2013
Landsins verstu synir
Æ betur kemur á daginn að útrásin var ýmist siðlaus viðskipti, innherjasvindl eða réttur og sléttur þjófnaður. Það mun taka mörg ár enn að gera að fullu upp við landsins verstu syni sem komust nærri því að gera lýðveldið gjaldþrota.
Kosturinn við að dreifa réttaruppgjörinu við útrásarauðmennina á lengri tíma er að tækifæri gefst til að rifja reglulega upp klækina sem varpa ljósi á innræti þeirra.
Þjóðin gleymir ekki þessum snillingum í bráð.
Blekkingarleikur fyrir opnum tjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.