Heimsveldaárátta ESB

Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins er ígildi stjórnarskrár. Sáttmálanum verđur ekki breytt nema öll 27 ríki sambandsins samţykki. Full yfirráđ framkvćmdastjórnar ESB yfir fiskveiđiauđlindum ađildarríkja eru tryggđ í Lissabon-sáttmálanum.

Engar líkur eru á ţví ađ Evrópusambandiđ breyti Lissabon-sáttmálanum vegna ESB-umsóknar Íslands. Af ţeirri ástćđu einni átti aldrei ađ sćkja um ađild.

Evrópusambandiđ er međ öll einkenni heimsveldis ţegar kemur ađ valdheimildum. Ţegar Brussel hefur einu sinni komist yfir valdheimild bíta engin rök á embćttismannaveldiđ sem telur sig vita best í öllum málum, stćrri og smćrri. 

Um tíma ćtluđu Bretar ađ freista ţess ađ semja um ađ fá tilbaka valdheimildir frá Evrópusambandinu. Ć fćrri telja ţá leiđ fćra, eins og Evrópuvaktin vekur athygli á. Jafnvel ESB-sinnar í Bretlandi tala um ,,bírókkratískan óskapnađ" í Brussel.

 


mbl.is Tvö opnunarskilyrđi í sjávarútvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Ţessi grein er svo vel skrifuđ og skýr ađ megintexti hennar á hiklaust heima í heilsíđuauglýsingu. Takk Páll, fyrir ađ halda uppi vörnum fyrir Ísland.

Sólbjörg, 7.5.2013 kl. 09:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband