Einsmálsflokkur verður aldrei fjöldahreyfing

Samfylkingar-Eyjan segir frá pælingu formannsins um kosningaúrslitin, m.a. að tæplega sé Samfylkingin fjöldahreyfing.

Mestan hluta starfsævinnar, eða frá 2003 að telja, er Samfylkingin einsmálsflokkur, þar sem innganga í Evrópusambandinu skóp tilverugrundvöll flokksins. 

Einsmálsflokkar geta ekki orðið fjöldahreyfing, - ekki í lýðræðisríki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég held að þetta hafi nú verið afsannað kyrfilega í dag Palli minn. Ukip vann stórsigur í sveitastjórnarkosningum í dag og hefur alltaf verið einsmálsflokkur. Munurinn er bara sá að hann er harður á móti ESB og berst fyrir útgöngu Breta úr sambandinu.

Er þetta bara ekki spurning um hvort málefnið eina sé vitrænt eða ekki?

Jón Steinar Ragnarsson, 3.5.2013 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband