Lifir Samfylkingin evruna?

Efnahagsráðgjafi Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, segir evruna eiga skammt eftir ólifaða. Kai Konrad telur að evran eigi kannski eftir um fimm ár.

Evran er helsta röksemd Samfylkingar fyrir því að Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið.

Hvor ætli verði langlífari, evran eða Samfylkingin?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð spurning.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2013 kl. 21:29

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ritvélaiðnaður Þýskalands á einkaþingi sínu ofan á þjóðinni, reynir í örvæntingu að tala niður gengi evrunnar, eins og venjulega þegar verkirnir í smiðjum ritvélaiðnaðarins birtast sem rauðir dílar á andlitum gangandi gjaldþrota banka landsins. Svo ekki sé minnst á gjaldþrota Landesbankahrúgu stjórnmálamanna ofan í þingholu Europhiles

Blekverk iðnaðarins á þinginu mun að sjálfsögðu verðlauna hugrekki herr Konrads með nýrri doktorsritvél úr aðalstöðvunum iðnaðarins

Hmpf!

Gunnar Rögnvaldsson, 24.4.2013 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband