Stjórnarandstađa Samfylkingar

Á kjörtímabilinu sem er ađ líđa hefur Samfylkingin rekiđ stjórnarandstöđupólitík ţrátt fyrir ađ vera ríkisstjórnarflokkur. Stjórnarandstađan birtist í ţví ađ flokkurinn telur helsta hagstjórnartćki ríkisvaldsins, gjaldmiđilinn, ónýtt verkfćri. Ţá var stjórnarandstöđufnykur af herför Samfylkingar gegn stjórnskipuninni, sem átti ađ kollvarpa međ nýrri stjórnarskrá.

Samfylkingin herjađi á fiskveiđistjórnunarkerfiđ og fann undirstöđuatvinnuvegi ţjóđarinnar allt til foráttu. Baráttan fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu var háđ á stjórnarandstöđuforsendum međ ţví ađ öll áherslan var á hversu Ísland vćri lélegt og lágkúrulegt í samanburđi viđ Evrópusambandiđ.

Samfylkingin bar ábyrgđ á landsstjórninni á sama tíma og flokkurinn gekk skipulega til verks ađ grafa undan tiltrú almennings á ríkisvaldinu. Kjósendur skynja ţessa mótsögn og yfirgefa flokkinn í ţúsundavís.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nákvćmlega ţannig upplifđi ég ţennan flokk á fyrstu metrunum í ríkisstjórn. Síđan heilög vandlćting ţeirra á ţeim ,,trúlausu,, og međferđinni á ţeim,minnir á fariseana sem berja sér á brjóst,nema hverjum ţakka ţeir sitt galna geđ,?

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2013 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband