Kína-ESB geđklofi Samfylkingar

Samfylkingarmenn rífast um utanríkisstefnu flokksins ţar sem varaţingmađur flokksins segir utanríkisráđherra ,,viti sínu fjćr." Tilefni skeytasendinganna er fríverslunarsamningur viđ Kína.

Samfylkingin teflir Kínasamningnum fram sem trompi í kosningabaráttunni. Ađ öđru leyti er ađild ađ Evrópusambandinu ađalmál Samfylkingar.

Mótsögnin er ţessi: fríverslunarsamningurinn viđ Kína heldur ađeins gildi sínu ef viđ förum ekki í Evrópusambandiđ. 

Evrópusambandiđ sér um fríverslunarsamninga fyrir hönd ađildarríkja sinna og ţví yrđi ađ segja upp nýgerđum samningi Össurar viđ Kína ef Ísland yrđi ađili ađ Evrópusambandinu.

Viđ getum ekki látiđ geđklofa flokk eins og Samfylkinguna stjórna Íslandi. 


mbl.is „Ţetta heitir nú bara lygi í minni sveit“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband