Miđvikudagur, 17. apríl 2013
Tregt bankafólk
Bankafólk virđist ónćmt fyrir reynslurökum. Hér voru lágir skattar, mikil fjárfesting og viđ fórum fram af bjargbrúninni í ,,fimmta gír".
Greiningardeildir bankanna fullvissuđu okkur um ađ allt vćri í stakasta lagi á međan eigendur bankanna rćndu ţá ađ innan.
Ţegar greiningadeildir segja ađ nú sé tími til kominn ađ setja í ,,fimmta gír" ţá eigum viđ ađ segja stopp, hingađ og ekki lengra. Viđ eru enn ađ jafna okkur á síđasta hruni.
![]() |
Ísland er fast í fyrsta gír |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kćfir mađur ekki á beiglunni ef mađur skiptir úr fyrsta beint upp í fimmta...?
Greiningardeildin á sennilega bara sjálfskiptann...
Haraldur Rafn Ingvason, 17.4.2013 kl. 17:04
Nei,nei,ekki niđur brekku á blússandi skriđi,líklega eru ţeir hátt uppi sem hvetja til ţessa.
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2013 kl. 17:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.