Miðvikudagur, 17. apríl 2013
Össur stjórnar Samfylkingunni
Varaþingmaður Samfylkingarinnar segir Árna Pál Árnason formann upp á punt, Össur Skarphéðinsson stjórni flokknum. Varaþingmaðurinn, Magnús M. Norðdahl, segist skammast sín fyrir flokkinn.
Össur undirstrikar völd sín yfir Samfylkingunni með því að gera Framsóknarflokknum tilboð um stjórnarsamstarf í Fréttablaðsgrein.
Utanríkisstefna Össurar er að Ísland verði fylgihnöttur Kína á norðurslóðum. Árni Páll, á hinn bóginn, vil að Ísland verði útvörður Evrópusambandsins á sömu slóðum. Ekki má á milli sjá hvor utanríkisstefnan sé skaðlegri íslenskum hagsmunum í bráð og lengd.
Skammast sín fyrir flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.