Regnboginn vinnur pólitískt þrekvirki

Fullveldissinnar á miðju og til vinstri í stjórnmálum hafa unnið þrekvirki að setja saman framboðslista í öllum kjördæmum á skömmum tíma.

Þótt reyndir garpar séu á ferð, t.d. Atli Gíslason, Bjarni Harðarson og Jón Bjarna, þá er meiriháttar mál að setja saman framboðslista landsvísu.

Fjölbreyttur hópur fólks skipar lista Regnbogans. Andstaða við ESB-aðild og stuðningur við sjálfbæra þróun eru meginþemu þessara stjórnmálasamtaka. 


mbl.is Harpa og Atli í tveimur efstu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Gaman sjá hvað síðuhafi er sprenghlægilegur í dag.

Friðrik Friðriksson, 12.4.2013 kl. 15:03

2 Smámynd: rhansen

þetta er þrekvirki ,rett og satt  !

rhansen, 12.4.2013 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband