Mótsögn Samfylkingar lamar flokkinn

Samfylkingin mćlist međ 12 prósent fylgi en fékk tćp 30 prósent í síđustu kosningum. Meginástćđa fyrir hruni Samfylkingar er innri mótsögn í málflutningi flokksins. Ólína Ţorvarđardóttir ţingmađur flokksins og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og stuđningsmađur flokksins eru fulltrúar fyrir ţessa mótsögn.

Ólína skrifar grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hún segir ríkisstjórn Samfylkingar hafa variđ stöđu lćgst launuđu hópa samfélagsins fyrir afleiđingum hrunsins. Og ţađ er laukrétt hjá Ólínu. Ţađ tókst ađ verja atvinnu fólks, sem er frumforsenda fyrir ţví ađ fólk geti bjargađ sér.

Gylfi skrifar hlemm á Pressuna sem er samfelld árás á íslensku krónuna. En án krónunnar hefđi ekki veriđ hćgt ađ halda uppi atvinnu eftir hrun. Írar, sem lentu í hruni á sama tíma og viđ, eru međ 15 prósent stöđugt atvinnuleysi.

Mótsögn Samfylkingar er ţessi: í ríkisstjórn tókst flokknum ađ verja stöđu launafólks međ stjórntćkjum fullvalda ríkis; bankarnir fóru í gjaldţrot og gengi krónunnar lćkkađi sem tryggđi atvinnuna. Stefna flokksins er aftur á móti sú ađ farga fullveldinu og krónunni og láta Brussel sjá um velferđina á Íslandi.

Kjósendur sjá hversu illa evran leikur hagkerfi Íra, Grikkja, Portúgala, Spánverja og Kýpverja og spyrja hvers vegna í ósköpunum viđ ćttum ađ láta Evrópusambandiđ og evruna rústa framtíđ lands og ţjóđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband