Tvískinnungur Samfylkingar og frćđimenn í felum

Fríverslunarsamningurinn sem Jóhanna Sig. ćtlar ađ undirrita viđ Kínverja er ósamrýmanlegur ESB-ađild Íslands sem Samfylkingin berst fyrir.

Evrópusambandiđ gerir fríverslunarsamninga fyrir hönd ađildarríkja sinna. Eins og heyra má af kosningaáróđri Samfylkingar er stefnan enn sett á ESB-ađild. Ef sú stefna gengi fram yrđi ađ segja upp fríverslunarsamningnum viđ Kína.

Samfylkingin ber ábyrgđ á ţessum tvískinnungi. Ţeir ,,frćđimenn" sem ţykjast vita eitthvađ um ESB, t.d. Baldur Ţórhallsson í HÍ og Eiríkur Bergmann í hérađsskólanum í Norđurárdal, ţegja ţunnu hljóđi um ţessa mótsagnakenndu utanríkispólitík sem Samfylkingin rekur í nafni ţjóđarinnar. 


mbl.is Jóhanna og Jónína til Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já auđvitađ ţegja ţeir ţegar sannleikurinn er ekki ţeim í hag, sem hann er sjaldnast, ţá er litiđ í ađrar áttir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.4.2013 kl. 22:35

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Baldur Ţórhallsson samfyllingarfrćđimađur situr nú í Vilníus og malar međ Jóni Baldvini sérfrćđingi í viđskiptum viđ baltneskar konur. Ţeir segja vćntanleg nasísku elítunni  í Litháen ađ vera góđa viđ Kínverja. Líklega ţrá litháísk yfirvöld ađ komast aftur undir járnhćlinn, nú ţegar ţeir voru loks lausir viđ Rússana, sem ţeir segja verri en nasistana sem sumir Litháar unnu svo fjandi vel međ í gyđingamorđunum.

Er ekki annars kominn fríverslunarsamningur ESB viđ Kóreu, Perú og Kólombíu. Mér heyrđist um daginn ađ einhverjir danskir stjórnmálamenn vćru enn og aftur ađ tala međ mikilli áfergju um fríverslunarsamning viđ Kínverja, og vitnuđu ţeir til Íslendinga. En ţeir hefđu getađ vitnađ til 2. hvors ríkis í 3. heiminum sem Kínverjar hafa líka gert slíka "samninga" viđ. Danmörk er hvort sem er ađ verđa 3. heims ríki í ESB, svo ţađ er auđvitađ mikill ávinningur fyrir Dani ađ láta Kínverja um ađ stjórna hér líka.

Nú hafa danskir lágkratar gefiđ Kínverjum háskóla í Kaupmannahöfn, ţví ljóst er ađ danskir kennarar eru of lélegir til ađ kenna dönskum börnum, sem eru meira eđa minna ólćs og kunna ekki ađ reikna eins og Kínverjar. Í Danmörku áriđ 2077 verđa kratarnir vitanlega Kínverjar. Danir halda nefnilega líka, sumir, ađ ţeir geti fengiđ fríverslunarsamning viđ Kína án ţess ađ ESB blandi sér í máliđ. Ţađ er mikill misskilningur.

En ţađ er ESB sem enn rćđur ferđinni í Kínamálum ESB-ţjóđa - en enginn tekur ţađ samansull alvarlega lengur nema aflóga stjórnmálamenn á Íslandi, ţótt ţau geti ekki enn borđađ međ pinnum.

Sjá http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1235691/

djupsteiktar3

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.4.2013 kl. 05:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband