Fimmtudagur, 4. apríl 2013
Nýtt jafnvćgi stjórnmála og atvinnulífs
Á dögum útrásar stjórnuđu Samtök atvinnulífsins landinu ásamt Viđskiptaráđi og fáeinum auđmönnum. Heilu stjórnmálaflokkarnir voru á framfćri stórfyrirtćkja, samanber ađ Baugur styrkti Samfylkinguna á nokkrum kennitölum til ađ fela slóđina.
Hruniđ sýndi fram á ađ menn atvinnulífsins vita ekkert og kunna ekkert ţegar kemur ađ ţjóđfélagsmálum á breiđum grunni. Samtök atvinnulífsins og undirdeildir ţess ţurfa ađ temja sér meiri háttvísi gagnvart almannavaldinu en á umliđnum árum. Ţađ er til dćmis ekki atvinnulífsins ađ derra sig um menntun og heilbrigđismál enda hvorki međ umbođ né getu til ađ grautast í ţeim málum.
Ţann 27. apríl verđur nýtt alţingi kosiđ og í framhaldi verđur mynduđ ríkisstjórn međ umbođi frá almenningi til ađ leggja stóru línurnar í stjórnmálum. Ţađ vitlausasta sem ný ríkisstjórn gerđi vćri ađ hoppa upp í fang Samtaka atvinnulífsins.
Til ađ ný ríkisstjórn njóti stuđnings almennings áleiđis inn í kjörtímabiliđ verđur ađ setja Samtökum atvinnulífsins skorđur.
![]() |
Framundan eru snúnir tímar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.