Þriðjudagur, 2. apríl 2013
Tveggja milljarða flopp Samfylkingar og VG
Tvö gæluverkefni ríkisstjórnarflokkanna, sem samtals kostuðu tvo milljarða króna, floppuðu og skiluðu engu nema pólitískir upplausn. Verkefnin eru stjórnarskrármálið annars vegar og hins vegar ESB-umsóknin.
Björn Bjarnason vekur athygli á þessum eymdarmálum ríkisstjórnarflokkanna í leiðara á Evrópuvaktinni.
Hvorki Samfylking né VG lærðu neitt á floppinu og falast eftir stuðningi kjósenda til að halda áfram á sömu braut.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.