Sunnudagur, 31. mars 2013
Ţrjár eyjar, lýđrćđiđ og falsvon evrunnar
Ísland stendur mun betur en evru-ríkin Írland og Kýpur. Öll ţrjú ríkin urđu fyrir barđinu á fjármálakreppu. Samdrátturinn gekk hratt yfir á Íslandi enda ţjóđin fullvalda og stjórnar sjálf fjármálakerfi sínu. Atvinnuleysi mćldist hér mest um tíu prósent í fáeinar vikur, síđan hefur ţađ veriđ um fimm til sjö prósent.
Írland glímir enn viđ um 15 prósent atvinnuleysi og samdrátt. Kýpur fer sömu leiđin og mun hvorki sjá vöxt né hóflegt atvinnuleysi nćstu árin.
Írland og Kýpur eru lćst inn í gjaldmiđlasamstarfi sem tekur af ţeim fullveldiđ og bannar ţeim ţćr bjargi sem fjármálalegt sjálfstćđi veitir.
Heimssýn skrifar um bók eftir finnskan prófessor sem vekur athygli á ţví ađ lýđrćđiđ er ósamrýmanlegt sameiginlegum gjaldmiđli.
Á Íslandi var rifist um stjórnarskrá í nokkur misseri og splćst á dýrt ferli til ađ endurskođa gildandi grunnlög. Eftir umrćđuna varđ niđurstađan halda gömlu stjórnarskránni sem tryggir og fullveldi og forrćđi eigin mála.
Reynsla Grikkja og Kýpverja undirstrikar ađ eyţjóđir langt frá Brussel skyldu ekki fórna fullveldi sínu fyrir falskar vonir evrunnar um velferđ í skjóli evrópskrar samstöđu.
![]() |
Svipađ ástand á Kýpur og var hér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.