Kýpur á kúpunni þrátt fyrir evru

ESB-sinnar á Íslandi fullyrtu á sínum tíma að ekkert hrun hefði orðið hér á landi ef við hefðum verið í evru-klúbbnum. Núna höfum við Kýpur sem staðfestir hið gagnstæða.

Það sem meira er þá ætlast stóru ríkin í ESB til þess að almenningur á eyjunni greiði sérstakan skatt til að fjármálakerfinu verði bjargað með framlagi úr sjóðum ESB og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins.

Aðild að evru-samstarfi er smáþjóðum ekki til hagsbóta.


mbl.is Kýpur hafnar skatti á innistæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband