Heimili sem pólitískt hugtak

Heimili taka ekki ákvarðanir, hvorki um fjármál né annað. En skjaldborg heimilanna hljómar betur en hagsmunabandalag skuldsettra einstaklinga.

Með stöðugu tali um ,,heimilin" en ekki einstaklingana sem taka sjálfstæðar ákvarðanir um sín fjármál er alið á ábyrgðarleysi.

Ef fram heldur sem horfir verða íslensk heimili ríkisrekin enda einstaklingum ekki treystandi fyrir rekstri þeirra. 

Við eigum ekki að láta skuldugasta fólkið stjórna ferðinni. Það hefur sýnt að það kunni ekki fótum sínum forráð.


mbl.is Flokkur heimilanna stofnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband