Föstudagur, 15. mars 2013
Samfylkingin er flokkur launaelítunnar
Ívar Pálsson færir stórkostlega færslu um jafnaðarmannaflokk Íslands og skrifar
Nokkur kaldhæðni felst í því að Samfylking (almennings!) tali helst fyrir ESB- aðild, þar sem hálauna- elítan er hörðust með aðild, sérstaklega í gegn um samtök eins og SI og Viðskiptaráð.
Jú, kaldhæðni er orðið: jafnaðarmannaflokkurinn stendur í hagsmunagæslu fyrir milljón króna fólkið.
Athugasemdir
auðvitað er þetta bara bull hjá Ívari (eins og oftast hjá honum að mínu mati). en fyrst þetta er sagt er þá ekki bara hægt að nota sömu rök og segja að hálaunaelítana sé bara víðsýnni.
Rafn Guðmundsson, 15.3.2013 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.