Föstudagur, 15. mars 2013
Vinstri upplausn á alþingi
Vinstristjórnin liðast í sundur í óeiningu og vandræðagangi. Ríkisstjórnin heldur alþingi í gíslingu og vill ekki hleypa þingmönnum út að heyja kosningabaráttu.
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hagnast á upplausninni. Kjósendur fá nóg af upphlaupsstjórnmálum vinstrimanna og atlögu þeirra að fullveldi landsins og stjórnskipuninni.
Óvissan á alþingi fer langt að tryggja yfirburðakosningu stjórnarandstöðunnar.
Reynt að semja um þinglok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.