Uppgjörið, misheppnaða byltingin og gagnbyltingin

Uppgjörið við hrunið hófst með búsáhaldabyltingunni. Samkvæmt forskrift Álfheiðar Ingadóttur annarra forsprakka VG og Samfylkingar skyldi byltingunni ljúka með því að vinstristjórn réði ferðinni á Íslandi næstu árin ef ekki áratugina.

Búsáhaldabyltingin rann út í sandinn með Hreyfingunni og Icesave og ESB-umsóknin komu í veg fyrir að valdaskeið vinstriflokkanna yrði lengra en nemur kjörtímabilinu.

Þegar tókst að verja stjórnarskrána atlögu niðurrifsaflanna varð endanlega útséð um byltingu vinstrimanna.

Og núna er gagnbyltingin um það bil að hefjast. Átti einhver von á öðru?

 


mbl.is „Farðu bara lífvarðatitturinn þinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Og ætlar þú Palli að taka þátt í gagnbyltingunni með Jóni Bjarnasyni og co ?

Níels A. Ársælsson., 13.3.2013 kl. 17:03

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Það er sorglegt að vita af því að Álfheiður skuli vera á þingi, manneskja eins og hún ætti aldrei að komast í valdastöðu.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 13.3.2013 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband