Mánudagur, 11. mars 2013
Lýðræðið blómstrar, stjórnarskráin tryggir stöðugleika
Á þriðja tug framboða standa kjósendum til boða í lok apríl. Þetta þýðir stórveislu fyrir lýðræðissinna. Enginn skyldi hafa áhyggjur af skorti á pólitískum áhuga í landinu. Öðru nær; aldrei eru fleiri tilbúnir til að vinna landinu gagn en einmitt núna.
Um leið fjölræðinu ber að fagna er ástæða til að þakka fyrir að stjórnarskráin standi enn ólemstruð þrátt fyrir atgang vinstriflokkanna á kjörtímabilinu. Stjórnarskráin tryggir stöðugleika í stjórnskipuninni. Framboð að ná lágmarksárangri hjá kjósendum til að fá þingmenn kjörna.
Bæði stjórnleysingjar og íhaldsmenn geta verið sáttir við stöðu mála.
Yfir tuttugu framboð búa sig undir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.