Fimmtudagur, 7. mars 2013
Alţingi á ađ slíta strax
Alţingiskosningarnar eru eftir sjö vikur en samt bólar lítiđ á pólitískri umrćđu sem gćti auđveldađ almenningi ađ velja á milli ólíkra kosta. Í stađ stjórnmála nćsta kjörtímabils er rifist um hvernig dauđa stjórnarskrármáliđ skuli urđađ.
Eitt mikilvćgasta verkefni stjórnmálaflokka í lýđrćđisríki er ađ bjóđa fram pólitíska stefnu. Stjórnmálaflokkarnir eru á framfćri almennings til ađ sinna ţessu verkefni.
Til ađ stjórnmálaflokkarnir komist til ţess starfa, sem almenningur á kröfu á ađ ţeir sinni, á ađ slíta alţingi strax.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.