Stjórnarskráin sem valdatćki

Stjórnarskráin er valdatćki fárra, er undirtónninn í gagnrýni margra á vinstrikantinum í garđ Árna Páls formanns Samfylkingar, sem bođar undanhald í stjórnarskrármálinu.

Ef viđ gefum okkur ţessa forsendu, ađ stjórnarskráin sé valdatćki, ţá er nćst ađ spyrja: í ţágu hverra?

Stjórnarskráin er ađ stofni til frá 1874 og ţar međ eldri en heimastjórnin, fullveldiđ og lýđveldiđ. Á starfstíma stjórnarskrárinnar ţjónar hún hálfdönsku embćttismannaveldi sem byggt er á bćndasamfélagi er breytist í smábćjarţjóđfélag og tekur stökk í kjölfar stríđsgróđa í átt ađ velferđarsamfélagi.

Stjórnarskráin hefur međ öđrum orđum unniđ í ţágu allra valdablokka í landinu í bráđum 140 ár.

Ţeir sem líta á stjórnarskrána sem valdatćki fárra útvaldra ţurfa ađ svara ţví hverjir hafa veriđ afskiptir af stjórnarskránni í 140 ár.

Er afskipti hópurinn ţeir ţrjátíu eđa fjörtíu vinir Illuga Jökulssonar, Ţorvaldar Gylfasonar, Tryggva Gíslasonar og Vilhjálms Ţorsteinssonar sem hittast á laugardögum í febrúar á Austurvelli?

Nei, ţjóđin er töluvert meira en ólögmćta stjórnlagaráđiđ. Og stjórnarskráin er verkfćri sem nýst hefur ţjóđinni frá ţví hún var fátćk hjálenda Dana og tók upp baráttuna fyrir ţjóđfélagi sem skapar ţegnum sínum lífskjör er jafnast á viđ ţađ besta í víđri veröld.

Stöndum međ stjórnarskránni og látum ekki niđurrifsöflin eyđileggja hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Ţađ hreinn málatilbúnađur áróđursmiđlanna ađ ţjóđin hafi svona mikinn áhuga á ţessari stjórnarskrá - ţjóđin hefur ţađ ekki. Ţađ er engin endir á flárćđi og blekkingum stjórnarinnar. Katrín er engu betri en Steingrímur J. ţví allir vita mćtavel ađ ţađ getur aldrei orđiđ af ađild ađ ESB nema breyta stjórnarskránni fyrst ţ.e.a.s 111gr, eingöngu ţađan sprettur ţessi ţráhyggjuáhugi á stjórnarskránni.

Stjórnarliđum er svo hjartanlega sama um lýđrćđisákvćđi og ţjóđareign í stjórnarskrá frumvarpinu, enda hafa ţau margsýnt ađ ţau eru tilbúin ađ gefa ţetta allt upp á bátinn fyrir inngöngu í ESB. Ţau vita ađ viđ inngöngu gildir ekki lengur okkar stjórnarskrá heldur Lissabonsáttmálinn sem er stjórnarskrá evrópusambandsins, ţar er ekkert ákvćđi um ţjóđareign okkar eđa lýđrćđisákvćđi eins og er ađ finna í stjórnarskrárfrumvarpinu, sem viđ ađild yrđi hent beint í rusliđ.

Ţess vegna var engin alvöru vinna lögđ í stjórnarskrámáliđ og allt í risa pirringi núna ţegar ekki gekk ađ henda ónothćfu plagginu í gegn til samţykktar.

Stöndum međ heilsteyptri gildandi stjórnarskrá sem stendur vörđ um lýđrćđi og sjálfstćđi Íslands.

Ţađ sem ţjóđin vill er úrlausn á ţjóđarmálunum, leiđréttingu á húsnćđislánum, atvinnubyggingu og lagfćringu á skattaálögum, en ţar er EKKERT ađ gerast!!

Sólbjörg, 5.3.2013 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband