Ţriđjudagur, 5. mars 2013
Jón Ásgeir skuggastjórnandi 365 miđla
Ţegar Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndur viđ Baug, sat í stjórn Glitnis/Íslandsbanka sáluga fóru peningar bankans til ýmissa verkefna Jóns Ásgeirs. Eftir gjaldţrot bankans og greiningu á ţví sem aflaga fór var Jón Ágeirs sagđur skuggastjórnandi.
Skuggastjórnun felur í sér ađ ţótt formleg stjórnun sé í höndum forstjóra og framkvćmdastjóra ţá er raunverulegt ákvörđunarvald í höndum skuggastjórnandans.
Og alveg eins og Jón Ágeirs passađi upp á hagsmuni sína í Glitni/Íslandsbanka ţá gćtir hann ţess vel ađ umfjöllun um sjálfan sig sé ,,rétt" í fjölmiđlum 365 miđla; Stöđ 2, Fréttablađinu og Bylgjunni.
Á vakt Jóns Ásgeirs varđ Glitnir/Íslandsbanki fjárhagslega gjaldţrota. Međ Jón Ásgeir sem skuggastjórnanda eru 365 miđlar faglega gjaldţrota. Öll umfjöllun um hagsmuni skuggastjórnandans er lituđ af stöđu hans hjá fyrirtćkinu.
![]() |
Stađa Jóns Ásgeirs óbreytt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.