Gunnar Smári og ófriður eru samheiti

Formaður SÁÁ heitir Gunnar Smári Egilsson. Hann er einkum þekktur fyrir tvennt, að kunna ekki að fara með peninga og svo hitt að stofna til ófriðar í kringum sig.

Hvað fíklum og ölkum gekk til með því að kjósa sér Gunnar Smára sem formann verður aðeins útskýrt með hættunni sem samtökunum er ætlað að vinna gegn.

Sjálfseyðingarhvöt.


mbl.is Deilur innan SÁÁ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Er endalaus ófriður í kringum þennan mann.

ThoR-E, 4.3.2013 kl. 20:30

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er ekki í lagi að undirdeildir innan SÁÁ tali þvert gegn ályktunum stjórnar og fagaðila samtakanna, eins og konurnar gera. Þær eiga ekki að vera með þessa niðurrifsstarfsemi og ættu að skammast sín fyrir það.

Sjálfsagt fyrir þær að stofna eigin samtök, engin bannar þeim það og ég vona að þeim gangi vel. Velferð sjúklinganna á alltaf að vera í fyrirrúmi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2013 kl. 23:43

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Góðan daginn, ég stakk uppá því við Gunnar Smára að hann íhugi að fá sjávarþorp t.d. Raufarh0fn fyrir s.á.á og hafa þar með veikindi þeirra í fyrirrúmi.

Að fá húsnæði og aðgang að heilsugæslu fjarri skarkalanum í höfuðborginni

er lottóvinningur.Á raufarhöfn er gott mannlíf tugir íbúða standa lausar þarna eru smiðjur og stór ónotuð húsnæði sem hentar að setja verkefni á stað.

Gunnar sagði nei, við verðum að fara að viðurkenna vandann og koma fólki til bjargar og koma því aftur út í lífið.

Bernharð Hjaltalín, 5.3.2013 kl. 06:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband