Mánudagur, 4. mars 2013
Stríđsástand í Samfylkingunni
Árni Páll Árnason er formađur Samfylkingarinnar, en ađeins ađ nafninu til. Árni Páll fer ekki međ forystu flokksins, ţađ gerir Jóhanna.
Ţingmenn ganga fram fyrir skjöldu og furđa sig á ţví ađ formađurinn nýkjörni skuli voga sér ađ koma međ skođun á stjórnarskrármálinu sem er öndverđ viđ afstöđu Jóhönnu og ráđherra flokksins.
Ađ sögn Valgerđar Bjarnadóttur lét Árni Páll ekki svo lítiđ ađ kynna hugmyndir sínar ţingflokki Samfylkingar áđur en hann fór međ ţćr í loftiđ í hádeginu á laugardag.
Stríđsástand í Samfylkingunni dálítiđ sérstakur upptaktur ađ kosningabaráttu.
Athugasemdir
Ţađ er nú ekki nema helmingur fylgis eftir af (SF) ćttli hann klofni í annan helming?
Já Árni Páll ţetta var slysni ađ ţú varzt kjörinn formađur, af ţví ađ Jóhanna Sig. vildi Guđbjart og what Jóhanna wants, Jóhanna gets and don't you forget it.
Kerlingin og pilsin koma aldrei til međ ađ fara eftir ţví sem ţú bođar Árni Páll, you are old useless and toothless og međ skegg ;>)
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.3.2013 kl. 10:13
Jóhönnu munar ţá ekkert um ađ reka"Kall Garminn" aftur !!
rhansen, 4.3.2013 kl. 10:58
Skiptir ţađ einhverju máli ţó svo ađ karlgarmurinn haldi titlinum, pilsin fara ekkert eftir karlgarminum hvort eđ er?
Pilsin leyfa kallgarminum ađ halda titlinum svo ađ hann haldi ađ hann hafi einhver völd, en viđ vitum betur.
Ég hef áhyggjur af Magnúsi Orra sem hefur enga sjátfstćđa hugsun, hvort á hann ađ gelta ţegar Árni Páll sigar honum eđa ţegar Jóhanna sigar honum?
Ţađ er erfit ađ vera rakki tveggja húsbónda.
Kveđja frá Houston
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.3.2013 kl. 11:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.