Sunnudagur, 3. mars 2013
Vinstra-tilboð til Framsóknarflokksins
RÚV birtir tilboð Árna Þórs Sigurðssonar í VG til Framsóknarflokksins um nýja stjórnarmeirihluta eftir kosningar með þessum hætti
Vinstri-græn, Samfylking, Framsókn, Hreyfingin og Björt framtíð ættu að geta sameinast um lyktir stjórnarskrármálsins á þessu kjörtímabili og um að tryggja framhald þeirrar vinnu á næsta kjörtímabili. Þetta segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri-grænna.
Þetta er billegt tilboð frá lágkúrulegum pólitíkus í hverfandi stjórnmálaflokki.
Athugasemdir
Sæll Páll, Varla þarf Árni Þór að vera að gera sér einhverjar grillur út af því hvað verður á næsta þingi, það eru hverfandi líkur á að hann verði fulltrúi á því.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 16:40
Sammála Kristjáni her á undan ...en það á reyna það :( hóst :(((
rhansen, 3.3.2013 kl. 16:55
Árni Þór farinn að para og kann ekkert fyrir sér í þessari grein,úr þessu verða bara skoffín,svo er fengitíminn eftir rúma 2mánuði. Allir aðrir löngu búnir að ganga frá sínu pólitíska framhaldslífi, mjaaaá.
Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2013 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.