Laugardagur, 2. mars 2013
Árni Páll mćttur - til ađ gefast upp
Formađur Samfylkingar kemur í leitirnar í tćka tíđ til ađ tilkynna uppgjöf flokksins í stóra stjórnarskrármálinu. ESB-umsóknin er strand og núna er gefist upp á atlögunni ađ stjórnarskránni.
Trúr frekjupólitík Samfylkingar ćtlast Árni Páll til ţess ađ ţingiđ sem á fáeina daga eftir af umbođi sínu frá kjósendum samţykki ályktun sem skuldbindi nćsta ţing til ađ grafa undan stjórnarskrá lýđveldisins.
Samfylkingin mćlist međ 12 til 15 prósent fylgi og situr í óvinsćlli minnihlutastjórn. Árni Páll ćtti ekki ađ auglýsa bjargleysi sitt međ kjánaţingsályktun um hvernig nćsta alţingi skuli starfa.
Klárast ekki á kjörtímabilinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hćpiđ ađ nokkur ríkisstjórn geti skuldbundiđ arftaka sinn međ ályktun. Nýja stjórnin ályktar ţá bara ađ fella niđur hina ályktunina.
Gaman vćri ađ sjá núverandi ríkisstjórn álykta ađ hún sjálf ćtti ađ vera ríkisstjórn eftir nćstu kosningar.
Ekki ţađ ađ hún vćri svo sem vís til ţess...
Kolbrún Hilmars, 2.3.2013 kl. 16:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.