Bakland nýrrar stjórnarskrár er dautt

Samfylking og VG eru samtals međ 22 prósent fylgi, samkvćmt Gallup. Ađrar kannanir mćla minna fylgi viđ flokkana tvo sem ćtla sér ađ umbylta stjórnskipum lýđveldisins međ nýrri stjórnarskrá.

Fylgifé vinstriflokkanna, flokkur Ţorvalds Gylfa et. al., mćlist ekki og fáeinir mćta á rađútifundi stjórnlagaráđs á laugardögum.

Bakland niđurrifsaflanna  er dautt, valdaránstilraunin mistókst.

 


mbl.is „Ţađ er ekkert viđ ţví ađ gera“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Blessuđ sé minning ţessa baklands. Megi ţađ hvíla ađ eilífu

Kristján Ţorgeir Magnússon, 1.3.2013 kl. 22:42

2 Smámynd: rhansen

Ći,  fariđ hefur fe betra ...amen ...

rhansen, 1.3.2013 kl. 23:32

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

....Og ekki harma ég ...

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2013 kl. 00:16

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţetta eru mikil gleđifrétt ef sönn er?

En hvađ Ţór Saari og pilsin tvö hljóta ađ vera sár, ađ láta JóGrímu plata sig til ađ halda lífinu í JóGrímu rúmmu ári lengur en hefđi orđiđ.

Sem betur fer ţá gufar Hreyfingin upp í skítalykt, en ţađ sem verra er ađ Dögun fer sömu leiđ, flokkur sem hefur góđ málefni á stefnuskrá sinni.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.3.2013 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband