Föstudagur, 1. mars 2013
Bakland nýrrar stjórnarskrár er dautt
Samfylking og VG eru samtals með 22 prósent fylgi, samkvæmt Gallup. Aðrar kannanir mæla minna fylgi við flokkana tvo sem ætla sér að umbylta stjórnskipum lýðveldisins með nýrri stjórnarskrá.
Fylgifé vinstriflokkanna, flokkur Þorvalds Gylfa et. al., mælist ekki og fáeinir mæta á raðútifundi stjórnlagaráðs á laugardögum.
Bakland niðurrifsaflanna er dautt, valdaránstilraunin mistókst.
Það er ekkert við því að gera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Blessuð sé minning þessa baklands. Megi það hvíla að eilífu
Kristján Þorgeir Magnússon, 1.3.2013 kl. 22:42
Æi, farið hefur fe betra ...amen ...
rhansen, 1.3.2013 kl. 23:32
....Og ekki harma ég ...
Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2013 kl. 00:16
Þetta eru mikil gleðifrétt ef sönn er?
En hvað Þór Saari og pilsin tvö hljóta að vera sár, að láta JóGrímu plata sig til að halda lífinu í JóGrímu rúmmu ári lengur en hefði orðið.
Sem betur fer þá gufar Hreyfingin upp í skítalykt, en það sem verra er að Dögun fer sömu leið, flokkur sem hefur góð málefni á stefnuskrá sinni.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 2.3.2013 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.