Er Árni Páll týndur?

Það er eins og jörðin hafi gleypt Árna Pál Árnason formann Samfylkingar.

Það eru kosningar eftir fáeinar vikur og ekkert sést til formannsins.

Er skýringarinnar að leita í nýjustu könnuninni á fylgi flokkanna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Get glatt þig með því að ég hef fylgst með ferðum hans í gegnum facebook og hann hefur verið á stöðugum ferðum um landið og fundað bæði með Samfylkingarfólki sem og á opnum fundum. Og um leið get ég bent þér á að hann verður í þættinum Á Sprengisandi næsta sunnudag á móti Sigmundi Davíð.  En gaman að menn skuli sýna svo mikla umhyggju að hafa áhyggjur af honum og Samfylkingunni. Held samt að þú ættir kannski að hafa áhyggjur að fyrir utan Landsfund hefur bara ekkert heyrst í Bjarna Ben sem og öllum hinum framboðunum sem ekki eru enn búin að skipa fólki á lista einusinni. Og svona þegar verður farið að ganga á aðra flokka sem boða hér skattalækkanir hægri vinstri, hækkun bóta aukinni þjónustu og lækkun lána, - og þau verða beðin að skýra aðferðirnar almennilega út þá held ég að fylgi Samfylkingar eigni nú eftir að hækka. Enda held ég að krónan þurfi ekki að falla mikið með hækkun vöruverðs svo að þjóð sem er svo fljót að skipta um skoðun hætti að fylkjas sér um einangurnar sinnaðan bændaflokk.

Magnús Helgi Björgvinsson, 28.2.2013 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband