Fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Stjórnarandstaðan stöðvi eyðslu og valdníðslu
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er ekki fallin á tíma, heldur er hún fallin. Algerlega óhugsandi er að ríkisstjórnarflokkarnir haldi meirihluta sínum á alþingi eftir kosningarnar í vor.
Samfylking og VG munu nota síðustu daga þingsins til að búa í haginn fyrir kosningabaráttu sína.
Verkefni Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hindra að eyðslufrumvörp nái fram að ganga og verja þjóðina valdníðslunni sem felst í að umboðslaus ríkisstjórn grefur undan stjórnskipuninni með atlögu að stjórnarskránni.
Ríkisstjórnin að falla á tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.