Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Oflækningar og sérfræðistéttir
Oflækningar, bæði á líkama og sál, eru sífellt vaxandi vandamál. Undirliggjandi orsök er að neytendur greiða ekki nema hluta kostnaðarins.
Þá eru sérfræðistéttir duglegar að ota sínum tota. Blaðamenn/almannatenglar eru á kaupi við að ,,selja" almenningi nauðsyn nýrra úrræða við meintu andlegu og líkamlegu heilsuleysi.
Sjúkdómseinkenni verða til í fjölmiðlum og þaðan leita einkennin sér að sjúklingum.
Á geðlyfjum árum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér er illt í mænunni,!!!
Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2013 kl. 02:23
Stóra meinið eru allar þær upplysingar um sjúkdóma sem fólk hefur aðgang að án þekkingar !...Siðan er ákveðið að það se örugglega þessi eða hinn sjúkdóurinn sem þjáir eftir að hafa lesið yfir lysingarnar og úr verður ein alsherjar ......það sem kallað var ".móðursýki " her á fyrri árum .......... Hörmulegt !!
rhansen, 28.2.2013 kl. 10:26
Páll, Þú ættir kannski að gera þér ferð inn á geðdeildir sjúkrahúsa og predika þessa visku þína yfir læknum og fólki sem þar berst við alvarlega sjúkdóma. Sjúkdóma sem ósjaldan leiða til sjálfsvígs.
" Rísið upp og hættið þessum aumingjaskap, þið eruð haldin oflækningu "
"Blaðamenn/almannatenglar eru á kaupi við að ,,selja" almenningi nauðsyn nýrra úrræða við meintu andlegu og líkamlegu heilsuleysi." Segirðu.
Írónískt, komandi frá blaðamanni sem er á launum við að selja fólki uppskrift að aukinni stéttskiptingu sem aftur hefur í för með sér félagslega mismunun.
hilmar jónsson, 28.2.2013 kl. 12:03
"Hefur í för með sér ýmis félagsleg vandamál m.a. geðsjúkdóma" ..átti það að vera..
hilmar jónsson, 28.2.2013 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.