Lífeyrissjóðir eru fíllinn í postulínsbúðinni

Að ríkissjóði frátöldum eru lífeyrissjóðirnir langstærsti kapítalistinn í landinu. Til lífeyrissjóðanna streyma hundruð milljarða króna í formi iðngjalda. Lífeyrissjóðirnir töpuðu milljörðum á hruninu vegna fjárfestinga sem ekki voru faglegar heldur ,,kunningjavæddar".

Eftir hrun ætla lífeyrissjóðirnir sér stórt hlutverk í atvinnulífinu. Engin almenn umræða hefur farið fram um hvernig best verði staðið að þátttöku sjóðanna sem almenningur á en nokkrir góðkunningjar stjórna.

Lífeyrissjóðirnir mega ekki leika lausum hala. Í útrásinni sýndi það sig að þeim er ekki treystandi að fara með almannafé.


mbl.is Dragi lærdóm af hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband