Össur treystir á svik Bjarna Ben.

Í umræðum um Evrópumál á alþingi kom eftirfarandi  fram í máli Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, samkvæmt mbl.is

Sagði hann [þ.e. Össur] að Bjarni yrði að svara þessu í ljósi þess að hann væri ekki venjulegur þingmaður heldur formaður stjórnmálaflokks sem kannanir bentu til þess að hefði mest fylgi.

Össur er þarna að vísa til trúar margra samfylkingarmanna að undir niðri sé Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ESB-sinni sem muni að kosningum loknum gangast við sömu sértrú og Samfylkingin. 

Össuri líðst að tala svona vegna þess að Bjarni Benediktsson er hvergi nærri nógu afdráttarlaus í þeirri afstöðu sinni að ESB-umsóknin verður afturkölluð fái Sjálfstæðisflokkurinn nokkru ráðið eftir kosningar.


mbl.is Kröfurnar gegn kjarna EES-samstarfsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband