Miđvikudagur, 13. febrúar 2013
Össur: ég er ríkisvaldiđ
Stjórnmálamenn er flestir međ sjálfsálitiđ í lagi annars entust ţeir ekki starfi. Markmiđ stjórnmálamanna er ađ komast til valda.
Fćstir stjórnmálamenn eru svo skyni skroppnir gera ekki greinarmun á sjálfum sér og valdinu sem ţeim er treyst fyrir. Opinbert vald er ekki einkamál ţeirra sem međ fara.
Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra er undantekning frá meginsjónarmiđum vestrćnna lýđrćđisţjóđa um almannavald. Össur lítur á sína persónu sem ađalatriđiđ í rekstri utanríkisţjónustu lýđveldisins, eins og Björn Bjarnason vekur athygli á.
Persónuvćđing Össurar á opinberu valdi er í ćtt viđ afstöđu einvaldskonunga til ţegnanna. Og ekki beinlínis í anda stjórnmála jafnađarmannaflokka á Vesturlöndum.
Athugasemdir
Um ţetta er ekki margt ađ segja annađ en ađ á myndinni eru mestustjórnmála skrípi íslandssögunnar.
Hrólfur Ţ Hraundal, 13.2.2013 kl. 20:23
Hvernig var ţetta nú? Til hamingju Ísland ađ ég fćddist hér!!
Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2013 kl. 02:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.