Þriðjudagur, 12. febrúar 2013
Evran fær ekki meðmæli Nóbelsverðlaunahafa
Skotar yrðu betur settur með gjaldmiðil gömul herraþjóðarinnar, Englendinga, heldur en að taka upp evru, færi svo að Skotland tæki sér sjálfstæði.
Joseph Stigliz og Jim Mirrlees Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði komast að þessari niðurstöðu.
Evran er einfaldlega léleg söluvara.
Telja að Skotar ættu að halda pundinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En er ekki undarlegt að þeir bara búi ekki til sinn eigin gjaldmiðil ef það er svona hollt að hafa sinn eigin gjaldmiðil eins og krónusinnar halda fram.
Gísli Gíslason, 12.2.2013 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.