Vélað um ESB í bakherbergi KEA

Evrópustofa og sendiráð Evrópusambandsins hér á landi reka erindi Samfylkingar í íslenskum stjórnmálum; sem er að þvæla landinu inn í ESB.

Það er við hæfi að áróðurinn fari fram á lokuðum fundum þar sem ekki gefst færi á að hafa í frammi önnur sjónarmið en þau sem viðurkennd eru af Samfylkingu og ESB.

Áróður í bakherbergjum er í takt við annað í feigu ESB-umsókninni.


mbl.is ESB boðar til lokaðs fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Hélt að verið væri að tala um að taka"upplýsta"afstöðu til Evrópusambandsins.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.2.2013 kl. 11:00

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gegnsæið er svo mikið að það er blindandi. Eða þannig.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2013 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband