Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Össur ber lof á stjórnarskrána
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra viðurkennir að stjórnarskráin stóðst Icesave-prófið og skilaði okkur niðurstöðu sem við hefðum ekki fengið með nýrri stjórnarskrá Samfylkingar og VG, ef hún hefði verið í gildi.
Össur hlýtur að fylgja eftir þessari niðurstöðu og lýsa því yfir að stjórnarskrárfrumvarp ríkisstjórnarflokkanna sé ekki endurbót á núgildandi grunnlögum og ætti því að afturkalla.
Er það ekki, Össur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.