Framlag Jóns Gnarr til stjórnmálanna

Jón Gnarr er ekki kátur með viðtökurnar sem hann fékk hjá íbúum Grafarvogs og sakar þá um ,,einelti" og ,,ofbeldi". Viðstaddir fundarmenn taka ekki undir atvikalýsingu Jóns og flestir frábiðja sér útþynningu Jóns á grafalvarlegum meinsemdum samfélagsins með því að kenna hvassa pólitíska umræðu við einelti og ofbeldi.

Jón spyr hvernig stjórnmál við viljum. Líklega viljum við flest stjórnmálaumræðu þar sem málefnin eru í öndvegi og heiðarleg skoðanaskipti fara fram.

Hvert er framlag Jóns Gnarr til stjórnmálaumræðunnar?


mbl.is Jón segir ofbeldið ekki ímyndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jón Gnarr er auðvitað að grínast varðandi "einelti og ofbeldi", eins og hann lofaði í upphafi að gera með alla sína embættisfærslu.

Er það ekki - annars?

Kolbrún Hilmars, 30.1.2013 kl. 17:23

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta var óþægileg innivinna.

Hann lofaði því aldrei að taka slíkt á sig.

Bara þægilega innivinnu.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.1.2013 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband