Mánudagur, 28. janúar 2013
Sökudólgarnir eru ESB-sinnar
Jóhanna Sig. sjálf og ríkisstjórn hennar ásamt talsmönnum ýmsum úr röđum ESB-sinna vildu ađ íslenskur almenningur borgađi skuldir óreiđubanka. Tilgangurinn helgađi međaliđ; fyrir öllu var ađ kaupa friđ hjá Evrópusambandinu.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti og ţjóđin sem felldi í tvígang Icesave-samninga ríkisstjórnarinnar eru sigurvegarar málsins.
Verđa ekki ábyggilega birtar heilsíđuauglýsingar frá ESB-sinnum ţar sem ţeir biđjast afsökunar?
![]() |
Eigum ekki ađ leita sökudólga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei nú halda ţeir áfram ađ segja okkur ţjóđrembur og slíkt. Ţetta fólk kann ekki ađ skammast sín. Jóhanna vill ekki leita sökudólga, Össur og Árni Ţór segja einungis ađ ţađ hafi veriđ dómstólar og lögfrćđingar sem séu sigurvegararnir. En geta ekki viđurkennt ţađ ađ forsetinn bjargađi mestu ţarna ásamt ţjóđinni sjálfri. litlir karlar sem ţetta fólk getur veriđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 12:58
Hvađ međ formann sjálfstćđisflokksins og marga ađra úr ţeim flokki sem vildu endilega samţykkja seinasta samninginn.
Óli Már Guđmundsson, 28.1.2013 kl. 13:08
Óli Már ţađ segir bara ţađ,ađ sumir í stjórnarandstöđunni eru ekki nógu harđir í andstöđu sinni gegn ruglinu í ríkisstjórninni.
Ragnar Gunnlaugsson, 28.1.2013 kl. 13:15
Jóhanna Sigurđardóttir á ađ sjá sóma sinn í ţví ađ biđjast lausnar fyrir sig og ráđuneyti sitt strax í dag.
Sigríđur Jósefsdóttir, 28.1.2013 kl. 13:26
Já Sigríđur,ţađ hefđi Stína stuđ gert, Strax í dag!!
Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2013 kl. 13:30
Nú er liđiđ sem lagđi hart ađ ţjóđinni ađ bugast fyrir "blackmailnu" hálf grátandi af réttlátri reiđi yfir ţví ađ nokkurt mannsbarn hafi látiđ sér til hugar koma ađ Íslenska ţjóđin bćri ábyrgđ á mistökum fjárglćframanna! Kann ţetta liđ ekki ađ skammast sín og lćđast međ veggjum ţegar upp kemst um heimsku ţeirra?
Kjartan Sigurgeirsson, 28.1.2013 kl. 13:32
Nei Kjartan ţađ kann greinilega ekki ađ skammast sín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 13:40
Og hugsa sér.
Davíđ sagđi í kastljósviđtalinu sem gerđi allt vitlaust:
Viđ munum ekki borga fyrir glćpamenn !
Og ţađ stóđst.
Birgir Örn Guđjónsson, 28.1.2013 kl. 13:44
Sagđi hann ekki; "viđ borgum ekki skuldir óreiđumanna"
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 13:47
Lengi lifi Davíđ Oddsson, hann hefur alltaf rétt fyrir sér.
Kveđja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 28.1.2013 kl. 18:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.