Mánudagur, 28. janúar 2013
Forsetaflokkurinn
Sterkasta pólitíska afliđ í íslenskum stjórnmálum er forsetaflokkurinn, sem varđ til í ađdraganda endurkjörs Ólafs Ragnars Grímssonar á liđnu ári ţegar ríkisstjórnarflokkarnir komu sér saman um ESB-sinnađ forsetaefni.
Sjálfstćđismenn og ţó sérstaklega framsóknarmenn voru áberandi í forsetaflokknum sem fékk afgerandi umbođ frá ţjóđinni. Ríkisstjórnin, sem fariđ hefur langt út fyrir umbođ sitt, fékk á baukinn í ţessum kosningum, líkt og í tvennum Icesave-kosningum.
Forsetinn talar málstađ ţjóđarinnar og hefur veriđ afdráttarlausari eftir ţví sem ríkisstjórnin verđur máttfarnari ađ verja málstađ Íslands. Stjórnarsinnar á alţingi kveinka sér undan enda vita ţeir sem er ađ vinstriflokkarnir eru orđnar hornkerlingar sem ekkert er hlustađ á.
Ríkisstjórnin vanrćkti hlutverk sitt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála ţér síđuhafi
Jón Sveinsson, 28.1.2013 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.