Sunnudagur, 27. janúar 2013
Eirar-mál í Reykjanesbć
Aldrađir íbúar í Reykjanesbć sem keyptu búseturétt í húsnćđi hjá Nesvöllum standa frammi fyrir ţví ađ tapa milljónum króna vegna ţess ađ Nesvellir standa á barmi gjaldţrots. Mál Nesvalla minnir á Eirar-máliđ í Reykjavík ţar sem aldrađir standa frammi fyrir stórtapi vegna ,,frjálslegra fjármála" rekstrarađila.
Í desember síđast liđinn var haldinn krísufundur međ íbúum og ţeim tilkynnt ađ Nesvellir hafi ekki greitt af lánum til Íbúđarsjóđs í heilt ár.
Algengt er ađ búseturéttur hafi kostađ aldrađa um átta til tólf milljónir króna. Aldrađir fengu ekki fyrsta veđrétt ađ eigninni heldur héldu Nesvellir fyrsta veđrétti og hafa yfirveđsett íbúđirnar. Ţar af leiđir munu aldrađir íbúar tapa öllu sínu fari Nesvellir í gjaldţrot.
Athugasemdir
Mig grunar ađ ţarna sé einhver misskilningur hjá ţér. Ef íbúar á Nesvöllum búa viđ svipuđ kjör og ađstćđur og íbúar Eirar er ekki líklegt ađ ţeir tapi neinu. Nema jú ef ţeir vilja flytja á brott, ţá tapa ţeir fénu sem ţair hafa lagt í búseturéttinn.
Á móti ţessu fé hafa ţeir fengiđ búseturétt, sem er jafngildi leigusamnings og ţví jafngóđ eđa jafnvel betri trygging en veđréttur. Ţeir eiga semsagt fullan rétt á ađ búa áfram í íbúđum sínum hvort sem félagiđ verđur gjaldţrota eđa ekki, rétt eins og hverjir ađrir leigjendur međ gildan leigusamning.
Ţví er líklegast ađ íbúarnir haldi sínum búseturétti óskertum og geti búiđ áfram í íbúđum sínum á međan ćvin endist ţeim. Hitt kann ađ vera ađ viđ andlát íbúa missi erfingjar einhvern hluta arfsins vegna fjárhagsstöđu félagsins, en ţađ er ekki ţađ sama og ađ gamla fólkiđ, íbúarnir, séu ađ tapa einhverju.
Ţórhallur Birgir Jósepsson, 27.1.2013 kl. 12:55
Köttur í kringum heitan graut.......
Eyjólfur Jónsson, 27.1.2013 kl. 16:16
Ţekki ţetta ekki mikiđ en ţađ er ákveđiđ óréttlćti ef fólk tapi öllu ef ţau vilja flytja.
Ađ vera á hálfgerđu fangelsi á Nesvöllum er ekkert heillandi.
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 17:52
Hver veit hvort ţau tapa öllu ef ţau vilja flytja? Ekki veit ég. Vćntanlega verđur ţá íbúđin bođin föl, búseturétturinn til sölu. Veit einhver fyrir víst hver fengi ţađ fé? Kannski sá sem er ađ selja sinn búseturétt?
Ţórhallur Birgir Jósepsson, 27.1.2013 kl. 20:22
Ţórhallur
Ţú segir orđrétt hér ađ ofan
"Nema jú ef ţeir vilja flytja á brott, ţá tapa ţeir fénu sem ţair hafa lagt í búseturéttinn."
Ertu semsagt ađ draga ţetta til baka?
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2013 kl. 21:25
,,Bankar á dyr,, stofnađar verđa fjágeymslur,einskonar Sparisjóđir og međ umsjón fer fjárgćsla ríkisins. Draumalandiđ Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2013 kl. 04:51
Bara einfaldlega ađ benda á ađ of mikiđ er sagt međ ađ fullyrđa án nokkurs fyrirvara ađ íbúarnir tapi öllu.
Ţórhallur Birgir Jósepsson, 28.1.2013 kl. 10:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.